top of page

Jarðefni

Huesker Synthetic GmbH

Varanlegar umhverfislausnir:

 

Huesker var stofnað fyrir 150 árum í Gescher Þýskalandi og hefur starfað þar alla tíð.

Framleiðsla þeirra hefur þróast úr þvi að vera hefðbundin vefnaður fyrir fatnað í að nota gerviefni t.d. jarðvegsdúka, bendidúka til að styrkja jarðveg, byggja upp vegi, varnagarða og laga malbik til að verjast ágangi sjávar og snjóflóða.

Innan veggja Huesker starfar öflugt teymi verkfræðinga sem aðstoða við val á efnum og veita ráðleggingar í aðferðum og efnisvali til varanlegrar úrlausnar.

Presto Geosystems

Varanlegar umhverfislausnir:

Hólfaskipt jarðvegsbindikerfi er mjög sérstæð aðferðafræði til að halda jarðvegi í skefjum, auka burðargetu á vegum, byggja bílastæði, rampa og hlaða veggi (snjóflóðavarnargarður á Siglufirði).

geoweb2.webp
geowed.jpg
bottom of page